Tónlistarhátíðin Við Djúpið

Bráðakonsert – 18. júní kl. 20

Bráðakonsert – 18. júní kl. 20

Venjulegt verð 3.200 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.200 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Ticket

Strengjakvartett bregst við neyðartilfellum af öllu tagi. Þinn eigin Bráðakonsert býður áheyrandanum að fá bót meina sinna, því hljóðfæraleikararnir bregðast við bráðatilfellum tónleikagesta með klassískri innspýtingu við hæfi.

Spennandi tónleikaupplifun á Við Djúpið með fjörugum strengjakvartett frá Þýskalandi.

---

A sting quartet responds musically to emergencies of all kinds. In Your own Emergency Concert, each listener can have their minor or major emergencies treated individually by the string quartet with a classical infusion.

Exciting concert experience at Við Djúpið Music Festival with a lively string quartet from Germany.

Skoða allar upplýsingar